Könglar og aftur könglar

Það er svo skemmtilegt að vinna með köngla.  Hver og einn einstakur í laginu og saman komnir á kransa fallegir.  Nöguðu könglarnir eru krúttlegir að sjá.   Einhver í Heiðmörkinni (kannski leynist þar íkorni) nýta sér þá og verða þeir þá svona útlítandi.

Pin It on Pinterest

Share This