Hugsum áður en við hendum mat

Tómatarnir orðnir þreyttir og linir.  Skolaðu þá vel.  Skerðu burt ef komin er skemmd.  Hakkaðu þá eða settu heila í salatbox og notaðu sem súpukraft í næstu fiskisúpu eða stroganoffið.  Þeir verða að sjálfsögðu eins og mauk en það skiptir ekki máli, þeir gera sitt gagn.

Pin It on Pinterest

Share This