Hugsum áður en við hendum mat

Tómatarnir orðnir þreyttir og linir.  Skolaðu þá vel.  Skerðu burt ef komin er skemmd.  Hakkaðu þá eða settu heila í salatbox og notaðu sem súpukraft í næstu fiskisúpu eða stroganoffið.  Þeir verða að sjálfsögðu eins og mauk en það skiptir ekki máli, þeir gera sitt...

Innlegg í plastumræðuna

Við notum plastið.  Hendir þú boxunum undan salatinu???  Eða take away kínamatnum??? Ekki gera það.  Tíndu berin beint í boxin og svo beint í frystinn.   Það er líka skemmtilegt því það er svo fljótlegt að fylla þau. Að ekki sé talað um að óþarfi er að hreinsa þau og...

Könglar og aftur könglar

Það er svo skemmtilegt að vinna með köngla.  Hver og einn einstakur í laginu og saman komnir á kransa fallegir.  Nöguðu könglarnir eru krúttlegir að sjá.   Einhver í Heiðmörkinni (kannski leynist þar íkorni) nýta sér þá og verða þeir þá svona...

Ljósaglös úr krukkum

Það er algjör óþarfi að setja krukkurnar endalaust undir sultur og súr.   Sjáið þið bara. Rauðkálskrukkan orðin að fallegu ljósaglasi.

Pin It on Pinterest

Share This